Ég tók þátt í Pro Kickbox keppni 13. Júni í Newcastle í Englandi.
Ég mætti frakka í fyrsta bardaga minn og tapaði því miður (split decision 2-1). Ég var samt alveg viss um að ég hefði unnið þegar bardaginn var búinn. En þetta var hreinlega bara ekki minn dagur og voru margir factorar sem spiluðu inn. Ég hafði ekki étið í 8 klukkutíma (sennilega útaf stressi) og performaði bara 50% útaf ýmsum venjulegum og óvenjulegum ástæðum. Reikna með að það gerist ekki aftur.
Myndbandið má nálgast hér.
http://www.p4tv.com/player/player.php?video=http://www.nwk.co.uk/video/8-man-elim//8man-elim-f3.flv&msg_id=555&hit=57&server=0Þið getið gáð hvort ykkur finnst ákvörðunin vera rétt eða ekki :)