Mennt er máttur, það vita þeir sem hafa klárað sitt nám. Það er
þó nauðsynlegt að stunda félagslífið og sinna sínum
áhugamálum. Í áhugamálinu “Skóli” rúmast allt sem skiptir
skólafólk máli, allt frá vandræðum með heimalærdóminn yfir í
heimspekilegar vangaveltur um félaglífið í
framhaldsskólunum og háskólum landsins. Endilega takið
sem mestan þátt í þessu áhugamáli og látið skoðanir ykkar í
ljós!