Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

Hiroshima (9 álit)

Hiroshima Hiroshima eftir kjarnorkusprengju Bandaríkjamanna

D-day (19 álit)

D-day amerískir hermenn á innrásardeginum við strendur Normandy, þann 6 júni 1944.

Moskva (6 álit)

Moskva Moskva borg keisaranna og byltingarinnar rauðu og blóðugu.

Moskva hefur þolað margt. Vetur, hungursneiðar og síðast en ekki síst, Gengis Khan, Napoleon og Hitler.

Flott mynd (41 álit)

Flott mynd Frá tunglinu

Mongólía (2 álit)

Mongólía Þetta er aldeilis stórt og þetta getur vel verið ríki sem er stærra en Stóra-Bretland. Auðvitað er ekki vitað fyrir víst hvort þeir hafi komist lengra eða styttra en víst er samt að þeir hafi komist til Efrat og Danube og hafi náð Moskvu en annað er frekar óljóst.

Versalir. (4 álit)

Versalir. Teiknuð mynd af versölum. Lúðvík 14. lét byggja þetta því hann var ekki nógu ánægður með vistarverur sínar sem tilheyra nú Louvré safninu. Á myndinni sést einnig hallargarðurinn.

Napóleon Bonaparte (5 álit)

Napóleon Bonaparte Napóleon Bonaparte fæddist á eynni Korsíku í Miðjarðarhafi og dó á Sankti Helenu í Atlantshafi. Á þessari mynd sést hann krýna sjálfan sig keisara í Frúarkirkjunni í París, 2. desember 1804. Þá á sama tíma breytti hann eftirnafni sínu, Buonaparte í Bonaparte. Buonaparte átti víst að hljóma of ítalskt. En á hátindi ferils síns 1812 ríkti Napóleon yfir Evrópu frá Eystrasalti suður yfir Róm og frá landamærum Portúgals til landamæra Rússlands í austri. Lokaorrusta hans var sú við Waterloo og eftir hana var hann sendur í útlegð til Sankti Helenu. Þetta er örugglega einn merkasti Frakki, þó hann hafi í raun ekki verið Frakki. Korsíka tilheyrði ekki Frakklandi þá, var það nokkuð? Þó Jóhanna af Örk veiti honum mikla samkeppni.

Fidel Castro (7 álit)

Fidel Castro Þetta er hann Fidel Castro

Berlin 1945 (1 álit)

Berlin 1945 Já eftir öll átökin er Berlín dulítið blöstuð árið 1945.

Eins og gefur auga leið tók endurbyggingin langan tíma og var enn allt í rústi árið 1950.

Á myndinni má sjá hið mikla Brandenburg hlið sem skipti borgini í tvennt næstu fjögurtíu árin.

Char B-1 (7 álit)

Char B-1 Var sá dreki sem Þjóðverjar óttuðust mest. var með bæði 37mm byssu og 75mm byssu! Var vel brynvarinn. En hann var hægur og drekaforinginn ekki nógu vel upplýstur sökum mikils vinnuálags. En þrátt fyrir það var Þessi dreki svo miklu betri dreki en Þjóðverjar höfðu nokkurntíma til reiðu árið 1940!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok