Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

Ítalski herinn (7 álit)

Ítalski herinn Ítalski herinn sem lítur svo voða vel út á hersýningum Mussolinis með nýpússaða stálhjálma og sjæní skósvört leðurstígvél en var svo eftirminnilega valtað yfir af Bretum og Bandaríkjamönnum. Ítalska herstjórnin og Mussolini höfðu miklar vonir um landvinninga í Frakklandi og Afríku þar sem þeir börðust eins og hetjur við “hálfnakta afríkunegra með spjót.”

Lítið varð úr þessum vonum.

Angkor Wat (1 álit)

Angkor Wat Angkor Wat var/er musteri í Angkor, Kampútcheru (Kambódíu) og var byggt á 12. öld af Surjavamani II kóngi til að vera konungshöll og þjóna þjóðtrúnni, hindúisma. Tveimur til þrem öldum seinna var Angkor Wat umbreytt í búddhistamusteri. Angkor Wat er mjög flókin bygging með fimm “turna” og mikið verkfræðiundur. Í dag reyna menn hvað þeir geta til að viðhalda byggingunni fallegu til að halda áfram tilbiðslu þar. Í dag er þetta mesta túristasvæði í Suðaustur-Asíu og ferðamönnunum fjölgar ár frá ári.

Ernesto "Che" Guevara (19 álit)

Ernesto "Che" Guevara Che Guevara

Taj Mahal (1 álit)

Taj Mahal Var byggt í kringum 1650 í Agra, Indlandi. Mógúlakeisarinn Shah Jahan lét byggja þessa fallegu byggingu sem grafhýsi fyrir eiginkonu sína. Fólk hefur velt því lengi fyrir sér hvað það sé sem geri þessa byggingu svona fallega. Sumir segja samræmið milli garðsins og byggingarinnar, aðrir hversu umfangsmikil hún er og stór, og enn aðrir segja að hugarfarið hjá Mógúlakeisaranum geri hana svona fallega. Maður sem ferðast um alla Asíu til finna efni í hús yfir látna konu sína. Mjög rómantískt. Mér finnst þetta síðastnefnda. Hvað finnst ykkur?

Gaius Júlíus Sesar (2 álit)

Gaius Júlíus Sesar Stórmerkilegur maður sem sigraði Gallíu. Líf hans endaði með rýting í bakinu. Ekki falleg ævi.

Yes Mein Füh... I mean, Mr. President! (6 álit)

Yes Mein Füh... I mean, Mr. President! Hér ræðir eldflaugafræðingurinn frægi Dr. Wernher Von Braun við Kennedy forseta árið 1963, líklega um geimferðaáætlanir.

Von Braun var Þjóðverji og hafði í WWII unnið að V-2 flugskeytum fyrir nazista. Hann var eftir stríðið hreinsaður af ásökunum um stríðsglæpi, og var það umdeilt, enda losnaði hann aldrei alveg við nazista-óorðið.

Hann gerðist bandarískur ríkisborgari, og varð yfirverkfræðingur NASA. Honum er helst þakkað fyrir þann árangur sem Bandaríkin náðu í Mercury, Gemini og Appollo prógrömmunum á sjöunda áratugnum, og er talinn einn af helstu frumkvöðlum í geimferðum. Hann lést 1977.

Panzerkampfwagen Maus (6 álit)

Panzerkampfwagen Maus Mjööög stór þýskur skriðdreki það stendur ekkert um hvenar hann var smíðaður eða hversu mörg eintök voru gerð en ég læt þetta fylgja.

Armament: 128 mm Gun
Crew: 6
Armor (max.): 240 mm
Speed (max.): 20 km/hr
Dimensions: 10.9 x 3.67 x 3.66 m
Weight: 188 ton

Moskva 1980 (0 álit)

Moskva 1980 Vegna innrás Sovétmanna 1979 í Afganistan, til þess að aðstoða “sósíalíska” stjórn landsins í borgarastyrjöld sem þar ríkti, sniðgengu Bandaríkjamenn ólympíuleikana sem haldnir voru í Moskvu 1980 og bönnuðu íþróttafólki sínu að fara. Um 65 þjóðir fóru að þeirra fordæmi og er talið að um 40-50 þeirra þjóða hafi einhfaldlega gert það þar sem þær voru leppríki/árhifasvæði Bandaríkjamanna, Vestur-Þýskaland svo dæmi sé tekið. Á ólypíuleikunum tóku 80 þjóðir þátt og hafa svo fáir ekki tekið þátt síðan 1956.

Sovétmenn fengu 80 gull. Í öðru sæti komu svo Austur-Þjóðverjar með 47 gull, á eftir þeim koma svo Búlgarar með 8, Kúbverjar með 8 og Ítalir með 8 gull svo dæmi séu tekin.

Berlin 1945 (0 álit)

Berlin 1945 Fyrir framan Brandenburg hliðið í rjúkandi rústum Berlínar árið 1945 er hugað að særðum hermönnum og borgurum.

Reichstag (7 álit)

Reichstag Seinni heimstyrjöldin var eitt mannskæðasta stríð sem maðurinn hefur háð. Undanhald Þjóðverja var táknrænt fyrir styrkleika þeirra og hetjulega baráttu. Barist var í Berlín, og það var ekki gefist upp fyrr en í þinghúsinu sjálfu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok