Panzerkampfwagen IV "Tiger" (11 álit)
Á þessari mynd má sjá hinn goðsagnakenda Panzerkampfwagen VI “Tiger”. Tigerin var með 88mm KwK36 L/56 sem var það sem gerði hann svona óttaðan og frægan, hann var með 100mm þykka brynvörn þar sem hún var þykkust. Af hjólunum og lúgu foringjans má ráða að þetta sé seinasta gerð Tigersins. Þetta eru sterk stálhjól sem eru sterkari og endingarbetri en þau fyrri. Þessi Tiger er staðsettur í orrustuni um Normandy í Frakklandi. Takið eftir greinunum sem hafa verið settar ofaná hann, myndir sýna allment að þetta hafi verið algengt í Normandy.Ástæðan er að fela drekan fyrir árásarflugvélum bandamanna sem voru með algera yfirburði í lofti.