Duke of Wellington eða sir
Arthur Wellesley(1769-1852) var mikill hershöfðingi og stjórnaði bardögum á borð við Salamanca og Waterloo. Hann var einnig forsetisráðherra Bretlands
1828. Myndin sem máluð er af Goya 1812 sínir Wellesley með stærstu orður sínar,
gullnu flísina og gullkrossinn. Gullkrossinn var reindar ekki málaður á fyrr en 1813.