Gleymt lykilorð
Nýskráning
Raftónlist

Raftónlist

2.059 eru með Raftónlist sem áhugamál
5.868 stig
241 greinar
1.042 þræðir
3 tilkynningar
122 myndir
37 kannanir
6.840 álit
Meira

Ofurhugar

Ultima Ultima 198 stig
skurken skurken 170 stig
mancubus mancubus 120 stig
apamadur apamadur 96 stig
EXOZ EXOZ 96 stig
HAgeir HAgeir 84 stig
gerald gerald 74 stig

Stjórnendur

Rjd2 (4 álit)

Rjd2 Deadringer

Besta plata sem ég hef heyrt með þessum yndislega lagahöfundi sem kallar sig Rjd2

Ed Rec Vol. 2 (1 álit)

Ed Rec Vol. 2 Nýjasta safnplatan sem kemur frá Ed Banger Records

Hjá Ed Banger Records eru margir raftónlistarmenn á borð við Justice, Uffie, SebastiAn, DJ Mehdi, Busy P (Sem er Pedro Winter, eigandi Ed Banger Records) og margir aðrir

Á þessari plötu eru lögin:

1. Mr Oizo - “Intra”
2. Uffie - Dismissed
3. Justice - “Phantom”
4. Dj Mehdi - “Stick It”
5. Mr. Flash - “Disco Dynamite”
6. Krazy Baldhead - “Strings Of Death”
7. Feadz - “Edwrecker”
8. Busy P - “49ers”
9. DJ Mehdi featuring Fafi - “Lucky Girl”
10. Busy P - “Rainbow Man”
11. Mr. Flash - “Eagle Eyez”
12. SebastiAn - “Greel”
13. Klaxons - “Interzone to Golden Skans (So Me Remix)”
14. Vicarious Bliss - “Limousine (Dub Version)”

Mæli með að allir kynni sér Ed Rec Vol. 1 og 2
Því þetta eru alveg frábærar safnplötur.

depeche mode (5 álit)

depeche mode þeir eru snillar þesir gaura

remixed (2 álit)

remixed infected mushroom að taka Doors i gegn.

Meistari 606 (0 álit)

Meistari 606 Urrandi snillingu

The Warning - Hot Chip (6 álit)

The Warning - Hot Chip Frábær plata frá einstakri hljómsveit sem kom út í fyrra. Þeir sem ekki þekkja til Hot Chip ættu að kynna sér þá um leið! :D

Trivia (9 álit)

Trivia Hver er konan?

Solid State Survivor (2 álit)

Solid State Survivor Önnur plata japönsku sveitarinnar Yellow Magic Orchestra og kom hún út árið 1979.

Alveg frábær plata hér á ferð.

Video:

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=b7goFt9Njnw
Lagið Rydeen.

Mæli með eindæmum með þessari plötu.

LCD Soundsystem - Sound Of Silver (2 álit)

LCD Soundsystem - Sound Of Silver Nýjasta plata LCD Soundsystem. Alveg yndisleg hlustun! Mæli sérstaklega með lögunum North American Scum, Us vs Them og New York, I love you but you´re bringing me down.

MSTRKRFT (1 álit)

MSTRKRFT Hin geysiskemmtilega MSTRKRFT að leika sér að græjum. Dúóið skipa þeir Jesse F. Keele &Al Puodziukas, sem báðir eiga rætur að rekja til kanadísku hljómsveitarinnar Death from above 1979.

Þeir vöktu mikla kátínu fyrir rúmu ári þegar þeir gáfu út albúmið The looks, og þeir sem ekki hafa hlustað ættu að drífa í því að næla sér í eintak.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok