Gleymt lykilorð
Nýskráning
Raftónlist

Raftónlist

2.059 eru með Raftónlist sem áhugamál
5.868 stig
241 greinar
1.042 þræðir
3 tilkynningar
122 myndir
37 kannanir
6.840 álit
Meira

Ofurhugar

Ultima Ultima 198 stig
skurken skurken 170 stig
mancubus mancubus 120 stig
apamadur apamadur 96 stig
EXOZ EXOZ 96 stig
HAgeir HAgeir 84 stig
gerald gerald 74 stig

Stjórnendur

Mr. Scruff (4 álit)

Mr. Scruff Electronic tónlistarmaðurinn Mr. Scruff.

Spilar mest Electronica, Downtempo og Deep House.

Peaches (6 álit)

Peaches Peaches, sem heitir réttu nafni Merrill Beth Nisker, er kanadísk tónlistarkona sem er þekkt fyrir ansi klámfengna texta. Hún hefur gefið út 4 diska, The Fancypants Hoodlum, The Teaches Of Peaches, Fatherfucker og Impeach My Bush. Hennar þekktasta lag er án efa Fuck The Pain Away sem ég mæli sterklega með!

[youtube]http://www.youtube.com/watch?search=&mode=related&v=3k4orXnNK1A
Myndband við lagið Set It Off

Apparat Organ Quartet (1 álit)

Apparat Organ Quartet Frábær íslensk raftónlistarhljómsveit!

Hefur gefið út eina plötu sem heitir enfaldlega “Apparat Organ Quartet”

Mæli með að allir tjékki á þessari hljómsveit!

http://myspace.com/apparatorganquartet
Lög og einhver vidjó

Agoria (9 álit)

Agoria agoria a.k.a. sebastian devaud

Sebastian er franskur dj/producer sem hefur sent frá sér eðal efni, franskt efni. Fyrir þá sem ekki þekja má benda á plötuna blossom (2003) og the green armchair (2006).

heimasíða Agoria
http://www.agoriamusic.com/home.htm

Freezepop (6 álit)

Freezepop Frábær hljómsveit!

Mæli með plötunni Fancy Ultra Fresh…Hún er mjög góð!

http://www.freezepop.com/

http://www.myspace.com/freezepop
Hlustið á lögin á myspace-inu.

http://www.youtube.com/watch?v=F7yGsq2QCeY
Stakeout

http://www.youtube.com/watch?v=kqZLbXjkRbQ
Parlez-vous Freezepop?

Justice! (16 álit)

Justice! Franska rafdúóið Justice sem var að gefa út sína fyrstu plötu, “†”.

[youtube]http://youtube.com/watch?v=fo_QVq2lGMs

Air (7 álit)

Air Franska dúóið Air. Mæli með Playground Love og Remember.

Cassius (2 álit)

Cassius Svakallega skemmtilegt franskt dúó, þeir spila “French house”.
Ég mundi setja inn myndbönd hingað, en youtube virkar ekki hjá mér í augnablikinu…

Tékkið á þeim, þeir eru allveg svakallega skemmtilegir!

Telex (1 álit)

Telex Ein uppáhalds electronic hljómsveitin mín, hrikallega skemmtileg hljómsveit!
Þeir tóku þátt í Eurovision árið 1980 en komust ekkert sérstaklega langt…

Ég ætla að setja nokkur myndbönd hingað!

Moscow Discow
[youtube]http://youtube.com/watch?v=DFWdobNIcPQ

Twist a St. Tropez
[youtube]http://youtube.com/watch?v=J49XpGTHExk

Eurovision (lagið heitir það bara…)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=6USa0zUMmqI

Vonandi líkaði ykkur vel við þetta!

Depeche Mode (0 álit)

Depeche Mode Bestir! Mig langar að fá þá Íslands!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok