Og hví ekki? Allar þær tilraunir sem ríkið hefur beitt sér fyrir til að njörva niður landsbyggðina á sínum stað, með menningarhúsum, flutningi ríkisbákna út á land og þessháttar tittlingaskít hafa nú varla borið ávöxt. Til að gera smábæ eða þorp fýsilegra fyrir þann einstakling sem fær ekki atvinnu, dægradvöl eða námsmöguleika við sitt hæfi, þarf að lyfta hvílíku grettistaki að flest annað í byggða, efnahags eða menningarmálum landsins í heild myndi verða hljóta skaða af, eða það er mín...