Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zeroG
zeroG Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.468 stig

Re: Er ekki kominn tími fyrir samkeppni???

í Litbolti fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ég og nokkrir félagar mínir erum að vinna í því að stofna ‘Litbolta Félag Hafnarfjarðar’ og stefnum á það að hafa völl fyrir almenning sem og félaga … Ef þetta gengur allt eftir einsog við vonum verðum við komnir af stað eftir mánuð eða 2 með þetta allt… kanski soldið lengra í völlinn

Re: Neal Stephenson að hjálpa til við næstu Batman?

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
þú getur notað html codes til að gera linka í greinunum þínum … :Þ

Re: Re: Kvartanir??

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Re: KvartBuxur Eru Nettar

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 4 mánuðum
æjá, kvenfólki finnst loðnu fótleggirnir okkar svo ROSALEGA kynæsandi að þær verða að leggjast niður fyrir framan okkur og segja “TAKTU MIG” í hvert skipti sem þær sjá þá .. ég var búinn að gleyma því ;)

Re: -- AUÐVITAÐ ---

í Geimvísindi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Auðvitað er til líf á öðrum hnöttum en okkar það er bókað mál, en spurningin er á hversu mörgum þeirra er VITSMUNA líf. Örugglega einhverstaðar miðað við það að það er alltaf verið að tala um geimverur sem séu að “heimsækja okkur”

Re: Eitt sinn trúaður alltaf trúaður.

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Hvar kemst maður á svona trans-miðils fund?

Re: Re: fóru þeir á tunglið eður ei?

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
glætan að þeim hafi tekist að feika svona myndir á þessum tíma, ég meina þetta vars sent út live og þeir höfðu nánast engar tæknibrellur … held þetta sé for real… og líka mér var sagt frá týndri útvarpssendingu frá Niel Armstrong sem að hann sendi eftir að útsendingu lauk og á hann að hafa sagt “Houston we have a bogie” sem þýðir að hann sá eitthvað þarna, ég veit ekki hvort það sé einhver sannleikur í þessu, en það gæti verið að annaðhvort hafi rússarnir verið komnir til tunglsins eða það...

Re: ?

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Athugið með fyrri eigendur hússins, hvort að einhver úr fjöldskyldunni hafi átt heima þarna. Talið er að sálir manna ferðist alltaf saman í hópum og ef einhver deyr á undan hinum bíður sálin oft eftir hinum í hópnum. Þetta er t.d. ástæðan fyrir því að góðir vinahópar myndast, það eru yfirleitt sálir sem þekkjast og komu í hóp hingað… b.t.w. sálir koma sirca 7-14 sinnum hingað til jarðar… gamlar sálir eru betri í að sjá og skilja það yfirnáttúrulega því þær hafa meiri reynslu…

Re: wicca

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
cool, íslenskar rúnir, ég átti þeir allar einhverntímann, en vissi aldrei hvað þær merktu nema bara hvaða staf þær stóðu fyrir. Hélt þetta væri bara notað við skrift … :þ

Re: Re: Re: Re: Re: Hardcore

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
cool, chill mar :) spilaru hardcore sjálfur annars? hvað ertu kominn langt? hefuru misst einhverj char?

Re: Re: Íslensk kona í sambandi við geimverur

í Geimvísindi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ég efast um að ég gæti trúað þessari sögu nema ef ég fengi að sjá læknaskýrslurnar um að hún væri með geislabruna og að sárið hafi horfið… Annars heldég bara að kellinnginn sé bara loco

Hvað er gifting...

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ok, hvað gerist við giftingu? gifting gerir bara allt erfiðara fyrir, gifting er auðvitað skuldbinding við þann sem þú giftist, en ég meina hlutfall skilnaða fer hækkandi með ári hverju, og afherju? því fólk er farið að giftast og skuldbindast yngra en áður og ákveður síðann að það gerði mistök og skilja. og skilnaður er auðvitað mikklu erfiðari en að hætta bara saman … og plús það að ég held að stelpur vilji alltaf giftasig vegna þess að þær fá meira útur skilnaðinum ;) En er það ekki í...

Re: Re: Re: Re: Re: Re: Herramenn aftast í röðinni

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Sko að keyra hratt og að keyra glannalega er ekki nærri því það sama, meina kommon, ég og Emporio vitum það allra best því við keyrum hratt en ekki glannalega … ok jú kanski stundum .. einsog dæmið með leigubílinn … og kvartmílubrautina … og kringlubílastæðið … og grænaljósið .. og .. ehh f***……..

Re: Herramaðurinn í mér

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ok, þannig er að ég þekki inná þetta mál Darri minn, og er ekki alveg vissum að þetta hafi verið rétt gert hjá þér með þessi SMS, því þú veist hver þessi stelpa er og HVERNIG hún er … Ætli það hafi samt ekki verið rétt hjá þér að gera þetta en hún var víst í dálitlu sjokki eftir þetta… hvort að “hún eigi leik” núna eða þú er í raun og veru undir þér komið, því að svona “gefðu mér tíma” dæmi getur varað MJÖÖÖÖÖG lengi, personal experience. Ég held að þú ættir að tala um þetta við hana face to...

Re: X-MEN

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
heyr heyr!!

Sálarflakk

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Eftir því sem mér var sagt af reyndri manneskju í þessu, sem hefur farið oft á sálarflakk er þetta eitthvða í þessa áttina: Þegar þú ferð úr líkamanum þá geturðu séð sjálfan þig og allt, þú getur svifið, þú getur farið í gegnum veggi, hreyft hluti, og þú getur líka farið HVERT SEM ER. Eina vandamálið sagði hún að væri að þú kemst ekki alltaf aftur strax inní líkamann… t.d. ef þú ferð á sálarflakk rétt fyrir svefninn, og ferð eitthvað á “rúntinn” eða eitthvað, og líkaminn sofnar á meðann, þá...

Þeir sögðu frá þessu á Online guide

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
War Cap er ekki sama og Cap… Normal hefur bara venjulega hluti… Nightmare hefur venjulegu + betri hluti með svona “prefix” eða forskeyti einsog War-Cap, EitthvaðArmor í staðinn fyrir Leather o.s.frv… Hell hefur venjulegu hlutina… nightmare hlutina … og Ennþá betri hluti… Þetta er gert svo að það sé hægt að fá betri hluti eftir því sem þú ert kominn lengra vegna þess að besti armorinn í normal er bara ekki nóg til að verja þig í hell :)

Re: Re: Starcraft 2 ekki í vinnslu

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
nei, það helsta í ekki fréttum er að Daikatana er bara alls EKKI jafngóður og menn vonuðust eftir :)

Re: Re: Starcraft 2 ekki í vinnslu

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Þeir sögðu þetta official í viðtali við talsmann Infoceptor … þannig að … þetta er nokkuð official :þ

Re: Re: Re: Re: Re: KvartBuxur Eru Nettar

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nákvæmlega, meina ekki ætla ég að vera vappandi niður laugarveginn í stelpulegu kvartbuxunum mínum, bara til að sýna hversu loðna fótleggi ég hef…

Re: Re: Re: Hardcore

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Fyrirgefðu Kjarni, en ég veit ekki hverskonar aumingi þú ert að nota svona restore forrit. Ég missti lvl 20 amazon um daginn og ég hef ekki restorað hana bara svo þú vitir það og ég ætla ekki að gera það. Ég hef ekki svindlað í leikjum frá því á tímum Doom2, þakka þér fyrir. STFU

Re: Lucid Dreaming

í Dulspeki fyrir 24 árum, 5 mánuðum
'amm, hef fengið svona 2 eða 3svar, i love it… beats the hell out of real life :)

Re: líf útí geimnum...

í Dulspeki fyrir 24 árum, 5 mánuðum
auðvitað er líf annarstaðar í heiminum … en ekkert endielga vitsmunalíf… og hvaða bull er þetta með að geimverur séu alltaf að koma hingað? AFHVERJU ættu geimverur að vilja koma hingað, af öllum stöðum í heiminum, hingað? og síðan koma þeir hingað, og það eina sem þeir gera er að snúa kúm inside-out… iissssss

Re: Hvað er dulspeki?

í Dulspeki fyrir 24 árum, 5 mánuðum
og fyrsti og annar sonur evu voru ekki synir adams, heldur guðs og snáksins… :) semsagt abel og cain, og cain drap abel… og nei ég er ekki trúaður… í alvöru mar…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok