Eftir því sem mér var sagt af reyndri manneskju í þessu, sem hefur farið oft á sálarflakk er þetta eitthvða í þessa áttina: Þegar þú ferð úr líkamanum þá geturðu séð sjálfan þig og allt, þú getur svifið, þú getur farið í gegnum veggi, hreyft hluti, og þú getur líka farið HVERT SEM ER. Eina vandamálið sagði hún að væri að þú kemst ekki alltaf aftur strax inní líkamann… t.d. ef þú ferð á sálarflakk rétt fyrir svefninn, og ferð eitthvað á “rúntinn” eða eitthvað, og líkaminn sofnar á meðann, þá...