Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zeroG
zeroG Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.468 stig

Re: Dulspeki

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Og yfirleitt eitthvað sem við höfum vanþekkingu á hræðumst við, nema auðvitað þeir sem laðast að því. Einsog draugar, margir eru hræddir við drauga, en síðan einsog t.d. ég, ég er mjög forvitinn um drauga og vildi helst fá að spjalla við einn slíkann um það hvað hann væri í alvörunni og hvernig hann getur verið til á sama tilverustigi og við hin …

Re: Hugsanaflutningur

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ef að heilinn sendir heilabylgjur frá sér, og aðrir geta tekið á móti þeim, semsagt hugsanalestur. Afhverju ættum við þá ekki að geta sent öðrum þessar heilabylgjur, sem að væri hugsana fluttningur. Pæliði í því, ókeypis sms :)

Re: Hugsanalestur?

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nei kommonn, auðvitað gæti það alveg verið hægt. Hugsaðu að ef að hugsanir þínar fara útfyrir hausinn þinn, virkar einsog útvarpssendir, nema heilinn sendir frá sér heilabylgjur, Og ef að einhver annar getur numið þessar heilabylgjur (tekið á móti þeim), þá getur hann lesið hugsanir þínar. Málið er bara að við vitum EKKKI NEITTT hvernig heilinn virkar, ok jú fyrirgefðu vísindamenn halda að þeir viti hvernig 3% af honum virki :þ

Re: Re: Séð inní framtíðina

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Yfirleitt sérðu bara eitthvað sem á eftir að gerast á þinni lífstíð, og frá þínum augum, en ef þú gætir séð yfir í næsta líf í draumi þá ættirðu að geta það…

Re: Séð inní framtíðina

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Deja vu er yfirleitt ekki það sem fólk heldur, deja vu er venjulega heilinn í okkur að klikka svolítið, málið er að þú sérð þetta og heilinn tekur við því en tvívinnur upplýsingarnar sem hann fær … semsagt hann sér og heyrir og tekur við því og síðan aftur. Þessvegna oft þegar maður fær deja vu, þá man maður aldrei hvenær maður sá þetta áður. En síðan eru auðvitað þeir sem eru berdreymir í alvöru og dreymir oft atvik áður en þau gerast. Best er ef maður heldur að maður sé berdreyminn að...

Re: Ignorance is bliss ...

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ég trúi að það sé líf eftir dauðann, ég er þó ekki svo viss um guð. Ég trúi þó á sálir því að ég þekki eitthvað inná það að þær séu til og t.d. þekki ég fólk sem getur farið á sálarflakk. Mér hefur líka verið sagt að sálir komi milli 7-14 sinnum til jarðar sem þýðir jú það, að það er líf eftir dauðann. Reyndar bendir sú staðreynd að þú veist hvernig þú munt deyja á að þú sért ekki ný sál sem þýðir að þú eigir ekki eftir að koma hingað eins oft aftur. Talið er nefnilega að þeir sem eru góðir...

Re: Meira ESP

í Dulspeki fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ég hef t.d. oft lent í því að vera keyra og er að raula eitthvað lag, og síðan skipti ég um stöð og þá er það lag einmitt í gangi þar (oftast á þeim stað sem ég var kominn í því að raula lagið) … kanski heilinn picki upp útvarpsbylgjur?

Re: Hvað get ég gert???

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Hættu bara að hugsa um hana, ég meina ef að hún hefur ekki það “Dignity” að einusinni tala við þig þá myndi ég segja að hún væri ekki einu sinni þess virði að vera hrifinn af … samband gengur ekkert nema báðir aðilar hafi allavega einhvern áhuga

Re: Re: hvað er það rétta í lífinu....

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Nákvæmlega það sem ég ætlaði að skrifa… :)

Re: Íslenskar stelpur og Portúgalskir herliðar.

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Scope, það er til orð yfir þessar stelpur sem þú kallar vinkonur þínar … geturðu stafað S L U T ? Ekki ein af vinkonum mínum hefur dottið í hug að fara og vera með einhverjum sjóliða í einhverja nokkra daga. Stelpur sem fara þarna, fara bara vegna þess að þær vita að þær fá drátt þarna … og að kalla þetta einhverja sérstaka “lífsreynslu”? hvað meina þær með því … Mér finnst þetta allt bara vera einhverjar stelpur sem að láta plata sig af einhverjum einkennisbúningum og halda að þær sé að fá...

Re: Rómantík

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
hehe ég myndi öruggleg samt ekki fíla það nógu mikið þar sem ég væri með bullandi ofnæmi allann tímann :)

Re: Re: Smashing Pumpkins koma ekki!

í Hugi fyrir 24 árum, 4 mánuðum
jammz

Re: Ben Affleck að stela hlutverkum!

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Go Affleck Go Affleck :)

Fixiste

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Emporio er þó ekki alveg orðinn 100% chocko … og hverskonar nick er Fixiste annars? :þ

Re: Re: tjokkóar

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Emporio, ég trúi þessu ekki uppá þig? ertu að verja tjokkótískuna?? tjokkoföt eru víst þröng maður… hefurðu séð hálsfestina hans KalEl's nýlega? ;), og gaurinn í IR sem er í Kvartbuxunum, godd@mn hvað þær eru þröngar og greyið gaurinn er hommalegur í þeim … ef maður gengur of langt í chocko tískunni þá endar maður bara einsog verulega hommalegur gaur í þrööngum fötum….

Re: Re: Hvað er Starcraft 2 um??

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Hann verður búinn til þeir eru bara ekki búnir að gefa neitt date á hann og þeir eru ekki búnir að segja að þeir séu byrjaðir á honum … en hann kemu

Re: Prýði leiksins

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Blizzard roXar :)

Re: Re: Re: Er ekki kominn tími fyrir samkeppni???

í Litbolti fyrir 24 árum, 4 mánuðum
hehe, LBFR er ekkert búið að svara mer ennþá mar … vantar meiri upplýsingar áður en ég fer og tala við ríkislögreglustjóra…

Re: Re: Hjálp!

í Kvikmyndir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Wassaaaaaaaaappppppp ;)

Re: Til að halda fullri ánægju

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Thanks, en ég vissi það auðvitað fyrir :) Ég hef ekki svindlað í leik síðan á tímum DoomII…

Re: Brood War

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
hey já, ég ætlaði alltaf að klára brood war aftur, thank for reminding me :)

Re: útlitið skiptir engu máli...

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Ok auðvitað skiptir persónuleikinn og kímnigáfan og það miklu máli, en útlitið sakar ekki ef það er líka er það nokkuð? ef þú gætir valið á milli stelpu með rosalegan húmor og mjög töfrandi persónuleika, en hún væri bara ekkert rosalega … hmm … girnileg, og síðan gætirðu valið verulega flotta stelpu, sem hefði líka góðan húmor og töfrandi persónuleika. Auðvitað myndi flestir ef ekki allir velja þá fallegri því að hún hefur líka uppá allt að bjóða sem hin hefur plús fegurðina.

Re: sanngjarnt?!

í Rómantík fyrir 24 árum, 4 mánuðum
Sko, ef þessi manneskja ásakar þig um að þú ofsækir hana og eitthvað í þá áttina, þá hlýturu að sjá að sú manneskja ber engar tilfinningar til ÞÍN og þú ættir að vita að sambandið gengur ekkert ef að bara annar aðilinn er ástfanginn, allavegana ekki til lengdar. Þannig að mitt ráð er að ef þú ert ánægð/ánægður með þeim sem þú ert með í sambandi núna, skaltu bara gleyma þessu, en ef þú ert ekki ánægð í núverandi sambandi skaltu slíta því fyrr en seinna svo það verði ekki of erfitt og reyndu...

Re: Litbolti á SkjáEinum

í Litbolti fyrir 24 árum, 4 mánuðum
'amm, hehe alltaf gaman að skjóta gaurinn með myndavélina :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok