ástæðan fyrir því að barcelona gengur svona vel er því að miðjumennirnir eru svo klárir. Þú þarft víst að vera fljótur að hugsa. Horfði á leikinn móti Shaktar og þeir voru með 900 eða ehv sendingar og 80% nýtni meðan shaktar voru með tæp 300. Þetta krefst gífurlegrar einbeitingu og að vera fljótur að hugsa. Þannig ég skil eiginlega ekki rökin hjá þér.