Það er líka umtal að þeir eigi að fara að ganga í skotheldum vestum. Það sem ég held að gerist er að mistökum fækki því færri ráðist gegn lögreglunni til að byrja með. Ræðst þú á mann í skotheldu vesti? Nei… það gerir þú ekki því afhverju ætti maður sem er tilbúinn að vera skotinn ekki tilbúinn að láta ráðast á sig.