Mín persónulega skoðun er að þú eigir að halda þetta fyrstu helgina í janúar, setjast aðeins niður og fara að finna hentugt húsnæði fyrir þetta. Ertu búinn að prófa litla salinn í Laugardalshöllinni? ÍR heimilið í Breiðholtinu, fullt af sniðugum möguleikum. Ég hef heyrt það á fólki að hafa lanið í janúar myndi auka þáttöku. Digranesið er ekkert must endilega..