ZiRiuS, það gengur ekkert að hafa fleiri leikmenn. Það sýndi sig bersýnilega þegar margir voru hafðir í landsliðinu í denn, landsliðið skeit ekki upp á bak, heldur langt upp fyrir hnakka. Síðan landsliðið takmarkaðist við færri spilara hefur betri árangri verið náð, og besti árangurinn var einmitt undir stjórn sPiKe.