Víst að þú ert svona skoppandi mikill áhugamaður um þetta lið þitt, Arsenal.. hvenig væri þá að vera með nöfnin á leikmönnunum þínum á hreinu? Fyrst, þá er það Ashley Cole - ekki Asley Cole. Annað, þá er það Vieira - Ekki Viera. Svo er það annað, er það ekki líka algjört lágmark að vita hvernig nafnið á liðinu sínu er skrifað, ég meina “samning við arssenal nú í sumar”. Semsagt, þú kannt ekki að skrifa nafnið á liðinu, né fyrirliða liðsins.. slæmt ;) Kveðja, Yngvi Þ. Eysteinsson