Sko, Gerard Houllier er góður þjálfari og það þarf ekki að velta því fyrir sér. En málið er, að hann nær ekki að vekja þennan sofandi risa sem Liverpool eru. Það virðist sem Houllier sé dálítið fyrir það að kaupa óskrifuð blöð, eða skulum kalla þær steikur. Eins og Diouf, hann eyddi 10milljónum punda í þann leikmann, svo Diao og Heskey. Enginn af þessum leikmönnum hafa sannað sig neitt rosalega mikið með Liverpool, ég vil taka fram að ég er Man Utd maður, og ég held að þó að Liverpool gangi...