Svo fólk hætti að spurja að þessu í eitt skipti fyrir öll. Ég bjó til lista yfir lið sem ég treysti mér til að hafa í keppni vandræðalaust, og lið sem geta eitthvað. Ég bar þau undir eiganda Tittsins, *SpEaRs*Barda, og hann kom með einar, tvær tillögur og samþykkti hann svo. Þú nefndir ccpc, og þeir fengu invite því að meginþorri þess liðs hefur staðið sig vel í þessari menningu. Margir af þeim hafa lent ofarlega á Skjálfta, en fyrst og fremst voru nokkrir aðilar í ccpc sem eru solid og...