Ég er ekki að reyna að daðra mig út úr einu né neinu með því að kunna að skrifa, við skulum hafa það á hreinu. Það skiptir engu máli í hvora áttina þú snýrð þessu máli, stjórnendur mótsins gerðu mistök. Við gerðum mistök líka, sem við höfum aldrei reynt að neita, en það sem stjórnendurnir gerðu var ámælisvert. Annars var mótið flott og vonandi verður þetta betur næst. Svo spiluðum við 4 og hálfan leik með 16 bit. Svo er alltaf gott að geta notað smá Drake stratt á þetta eftir að hafa legið í...