Þú vaknar að morgni og horfir til himins fullur af lífskrafti og vonum. Svo lestu í blaðinu um hörmungar heimsins um græðgi, losta, grimmd og hatur Þeir skrifa um fátæktina, eymdina og frelsi - manna til að særa, stela, ljúga og drepa. Við sjáum það öll, sem viljum heyra og sjá að kærleikurinn er farinn og vonin frá okkur tekin. Eftir situr beiskt bragð vondra verka þar sem hið góða er vikið fyrir hinu illa Munt þú leggja lykkju á leið þína til að færa fátækum brauð - hjúkra þeim sjúku? Munt...