Ég er sona tölvu kall líka! öll stýrikerfi eru góð á sinn hátt. Windows fynnst mér skemmtilegasta kerfið, það er hægt að breyta nánast öllu í því og fikta eins og mofo. Þú getur sett sama þá tölvu sem þú vilt, leikjatölvu, vinnutölvu, server eða alltsaman í einni tölvu. Mjööög flexible MacOsX er kraftmikið kerfi, frýs ekki nema með undantekningum. en hefur þá leiðinlegu galla að það er ekki hægt að fikta nóg :( ég vill hafa þann möguleika að geta eyðilagt windozeið mitt (þó að það hljómi...