Linux… ogg encoder! forritiði finnur sjálfkrafa á netinu hvaða disk þú ert með ( hefur virkað hjá mér á diska sem ég hef hvergi fundið annarstaðar með cddb) þú getur valið gæðin, það er samt auto í 128kbps sem eru alveg geðveik gæði í ogg. síðan er hægt að velja um nokkrar leiðir tilað save-a tónlistina. það sem ég nota er : /music/nafn-á-bandi/nafn-á-disk/númerálagi-nafnálagi.ogg Þannig að þetta yrði sona td. : /music/deftones/aroundthefur/06bequietanddrive.ogg Þetta er geðveikt þægilegt...