Verð að segja að þetta hafi verið bara bráðsniðug grein! Ekki bara lífgar hún upp áhugamálið eins og hver önnur grein, heldur fræðir hún menn sem hafa ekkert vit á tölvum! :D Ég get nú ekki beint sagt það. Þar sem að næstum allt sem að er sagt í þessari “grein” er kolvitlaust. Tildæmis ruglar hann saman klukkuhraðanum á GPU og minninu. Hann talar EKKERT um pípur eða vertex unit, oghvernig þau hafa áhrif á vinslu. Hann talar ekkert um bita fjöldann á vinsluminninu, og hvernig það hefur áhrif...