ég kalla þetta nú bara MJÖG góða þjónustu. ef þú hefðir le3nt í því sama hjá bt, tölvulistanum eða tæknibæ, þá hefði líklega kostað kringum 40.000kr að færa gögnin. það stendur á ábyrgðarskírteninu þínu “ÁBYRGÐIN FELLUR YFIR VÉLBÚNAÐ. ENGIN ÁBYRGÐ ER TEKIN Á GÖGNUM” þeir hefðu alveg getað slept því að gera þér þennann greiða frýtt fyrir þig, og látið þig fá bara nýjann disk, þá hefðiru fengið hann strax klukkan 3. vertu bara ánægður að hafa ekki þurft að bjarga gögnunum sjálfur af disknum og...