Mig langar að spyrja ykkur að einu, ef þið þurfið að lóga hundi og byggjuð úti á landi, hvort munduð þið keyra 50+ km til að fara á dýraspítala til að aflífa og borga fyrir það eða einfaldlega fara með hundinn út í hlöðu og skjóta hann? Persónulega mundi ég fara með hundinn minn og skjóta hann ef það þyrfti að aflífa hann, mér fynnst það miklu mannúðlegra að skjóta þá. Þeir deyja samstundis ef maður skýtur þá í hausinn. Ég vil benda á að ég hef átt hunda í mörg ár, og á eina dúllu núna :)