Mennirnir hafa nærri því ekki eins mikil áhrif og við viljum trúa, við getum sprengt allar kjarnorkusprengjurnar, drepið flest öll ef ekki öll landdýr, en aldrei allt líf. Kakkalakkar gætu vel lifað af, ásamt öðrum harðgerðum dýrum. Eftir nokkur þúsund ár verða ýmis kvikindi farin að skríða á land aftur til að halda þeim félagsskap. Við ofmetum okkur.