En hvað ef eitthvað stórveldi ætlar að taka auðlindirnar okkar? T.d rússar, eða bandaríkjamenn? Hvað á þá smá her að gera á móti þannig veldum? Jafnvel bestu vinir okkar gætu snúist gegn okkur, ef þeir græddu á því, eða þeir þyrftu t.d. fiskinn. Hver veit, það gæti komið matvælaskortur í Bandaríkjunum, og hvers vegna ættu þeir, öflugusta herveldi heims að kaupa vörurnar þegar þeir geta tekið þær og stjórnað framleiðslunni? Eigum við kannski að koma okkur upp kjarnavopnum?