Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xDarkLordx
xDarkLordx Notandi frá fornöld Karlmaður
418 stig

Re: Stolið evróvisjon

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Því að Ísraelska stjórnin vælir ávallt yfir helförinni meðan þeir láta palentstínumenn ganga í gegnum það sama?

Re: Alphabetical Artists

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Deep Purple

Re: Stolið evróvisjon

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jamm, það var víst eitthvað svoleiðis.

Re: Stolið evróvisjon

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Svona rusl tónlist hljómar eins í mínum eyrum. Auk þess, er það Eurovision, ekki eitthvað orðskrípi eins og Júróvisjón, Evróvisjón eða þaðan af verra. Annaðhvort Eurovision eða söngvakeppni Evrópu. Ég hlýt að fá rétt á næsta landafræðiprófi þegar ég segi að Ísrael sé í Evrópu.

Re: Pirrandi leið

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fuglasöng, mikinn herbergishita og flugur.

Re: Evolution trailer.

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég hélt fyrst að þetta væri myndband þar sem þeir ganka mig í 20 manna hóp :)

Re: Skemmtilegasta áhugamálið

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Heimspeki.

Re: Nördalegasta áhugamálið

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hugi.is/knattspyrna er með nördalegri áhugamálunum, ásamt hugi.is/cm

Re: Íslenskubókin mín.

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jamm, sumir eru ranghentir, þeirra fötlun. Næstum jafnt slæmt og að vera Færeyingur.

Re: ísland ??????

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú segir lítið fólk með litla heila. Ertu semsagt að segja að þú sért tittur með 500gr heila?

Re: Fanfest 2005

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Held að aldurstakmarkið séu 18 ár, minnir að það hafi verið svo í fyrra.

Re: farvel hugi

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ef þú spáir í því, þá er frekar mikið að byðja um bæði fallegt og gáfað fólk. Það eru fáir sem hafa þessa eiginleika saman.

Re: Unfinished tales

í Tolkien fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekkert hvað þetta heitir, ég fer svo sjaldan í kringluna, en hún er í svartri útgáfu. Eymundsson er sú búð sem mig rámar mest í, alveg innst í búðinni.

Re: Unfinished tales

í Tolkien fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég keypti mitt eintak í Kringlunni, bókabúð þar.

Re: Ertu ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég er andlega veikur. Þetta er ekki sagt í gríni.

Re: Pæling

í Heimspeki fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég hugsa bæði á ensku og íslensku, og hef stundum staðið sjálfann mig að því að skrifa á ensku þar sem ég ætti að nota íslensku og öfugt.

Re: EVE Sagnakeppni

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Tja, væri fínt að fá 7 mánuði fría, gæti maður reddað einum account :)

Re: EVE Sagnakeppni

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Gæti ég semsagt lent í 1. 2. og 3. sæti?

Re: EVE Sagnakeppni

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Má maður senda inn 3 sögur? :)

Re: Hetjudýrkun páfa?

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég skil ekki málið með getnaðarvarninar, en með fóstureyðinguna þá er það talið morð í augum kirkjunnar. Annars er ég með fóstureyðingum, sérstaklega í svona tilvikum.

Re: Einn gaur...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Einmitt það sem ég hugsaði.

Re: Final Fantasy Online?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Styðja, ekki stiðja.

Re: Final Fantasy Online?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Spila bara EVE og stiðja íslenska leikjaframleiðslu. Með betri MMOG sem gerðir hafa verið.

Re: Símafyrirtækjum gert að hlera.

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Verið að fylgjast meir og meir með okkur. Ég legg til byltingu. En, fólk lætur taka sig í þurrt rassg**** eins og venjulega, og þessi lög munu ganga í gegn. Það að einstaklingar geti gert eitthvað án þess að stóri bróðir geti fylgst með til þess að koma í veg fyrir *hugsanlegar* samræður sem *gætu* leitt til glæpsamlegs athæfis, hvort sem það er minni háttar eða meiri háttar, er greinilega nóg ástæða í dag. Ég segi nei við því að hægt sé að fylgjast með hvað ég er að skoða eða gera á netinu,...

Re: Smokey búinn að lífga upp á huga

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta kemur úr sterkustu átt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok