Það er auðvitað Dead to the World, Nemo, Wish I had an Angel, Over the hills and far away. Byrja bara helst á Once disknum svo þegar þú ert reynd/ur Nightwish fan þá geturu byrjað að reyna meta Angels Fall first en sá diskur var sá fyrsti og bassaleikarinn Marco var ekki enn einn meðlimur hljómsveitarinnar. Þú hefur e.t.v. tekið eftir að sum lögin syngur Tarja ekki ein heldur er karl rödd sem syngur með henni. Sú meistara rödd er rödd Marco. En í Angels fall First er það lagahöfundurinn og...