Þýska er málið! Málfræðin er í sumum atriðum mjög lík íslensku og danskan hjálpar mikið. Í sambandi við fegurð, tja… það er nú bara persónubundið. Mér finnst persónulega þýska miklu fallegra mál, en það er bara ég. LGG eitthvað sagði það meiri líkur á að hitta frönskumælandi en þýskumælandi… Það er nú bara hreinræktað kjaftæði. Ég er alltaf að hitta þýskumælendur! Einn Þjóðverjinn sagði mér að mjög margir í Þýskalandi væru rosalega hrifnir af Íslandi. En þýska þarf ekkert að vera auðveld,...