Ég þekki þig reyndar alls ekki, þannig að ég get ekki dæmt um hvort þú gerir nú þegar eftirfarandi hluti eða ekki, en þeir hjálpa allavega: Ekki borða stuttu fyrir svefn. Ekki hugsa neitt þegar þú ert í rúminu. Reglulegur svefn er málið. Það er skárra að vera of kalt en of heitt þegar maður reynir að sofa.