Jahá. Þegar maður saknar einhvers hugsar maður oft um það. Þú hugsaðir líklega mjög mikið um ömmu þína rétt eftir að hún dó og svo, eins og allt (eða flest), hefur söknuðurinn aðeins dofnað með tímanum. Það getur verið að hún sé að fylgjast með þér, ef þú trúir því. Ég legg til að þú túlkir þetta á þinn hátt með aðstoð frá skoðunum annarra (skoðunum sem þér falla vel), túlkir það á þinn einin hátt og trúir því sem þú vilt trúa, því þú GETUR stjórnað því. Trúðu því sem þér finnst þægilegt að...