Ég hef lengi velt þessu fyrir mér. Þessu sem þú nefnir þarna. En kannski er þetta sem við köllum “tími” ekki til, kannski er bara núið og ekkert annað. Engin fortíð eða framtíð, bara hlutir sem gerðust og svo það sem gerist á eftir því. Ef til vill eru öll þessi hugtök “dagur”, “ár”, “klukkutími” o.s.frv. í raun bara mælieiningar. Tíminn, það sem líður, er ekki að líða, heldur er bara þetta eina “augnablik” annars vegar og svo það sem við köllum fortíð, (en gæti verið að séu einungis...