Það er ekkert algilt að fólk með ýktan, öðruvísi stíl sé að reyna að fá athygli, þó það séu vissulega til dæmi um slíkt. Fólki finnst kannski eittvað óstjórnlega kúl, sem vill bara til að er áberandi því enginn annar gengur í svoleiðis eða svipuðu. Mér finnst að fólk ætti bara að ganga í því sem því finnst kúl og ekkert annað. Það eru bara allt, allt of fáir sem gera það.