Ég er að pæla að fá mér flækjur undir 4runner og 3" púst, veit einhver hvar það er gott og ódýrt að láta gera þetta. Ég hrindi í arctic trucks og þeir sögðu að flækjurna bara kostuðu 45þúsund, veit einhver hvort maður getur fundið þetta ódýrarar einhverstaðar???? Og það var einhver að seigja mér frá einhverjari flæðiloftsíu, það ætti víst að minka bensíneyðsluna, hvernig virkar þessi sía???? Afskaði stafsetninguna er með lesblindu:)