Góðann daginn, ég er að velta fyrir mér hvort það séu einhver íslensk fyrirtæki sem eru að gera eftirfarandi: - Pentests - Netöryggi - Og allt sem þessu fylgir. Staður sem að réttindi eins og OSCP,OSCE,OSWP,CICP og það kæmi sér vel til fyrir. Basicly að fyrirtækið fengi “job” frá öðru fyrirtæki um að athuga hvort það sé hægt að Pentesta hjá þeim kerfið. Svo myndi þeir í lok fá allt sem var fundið að og hvernig væri hægt að laga það. Svo náttlega laga öryggis galla sem finnast í SQL og svona,...