Battlefield 3 fær in-game squad management eftir allt Battlefield spilarar voru fremur ósáttir með fréttirnar að Battlefield 3 squad management var fært á Battlelog, sem þrýsti á spilara að skipta á milli leiksins og Battlelog til að geta skipað í squads. Heppilega séð, þá eru frábærar fréttir frá DICE, Hann Barrie Tingle hefur póstað á Battlelog forums að það verður squad management in-game í Battlefield 3. Tingle sagði í svari sínu við spurningu varðandi squads: “In short answer form, yes...