Mmm.. Joey er að mínu mati mjög góður trommari en kannski svolitið ofmetinn.. Hann er mjög hraður og getur haldið taktinum helv vel sem er mjög góður hlutur en svona ef maður hlustar á alla diskana með slipknot eru flest allir trommu taktarnir þeir sömu.. En svo finnst mér bara mjög góður hlutur að hann sé ekki með taktan alltaf eins og eru á diskunum hjá þeim, mér finnst allan vegnað alltaf gaman að heyra breitingar..