Mér finnst þetta alls ekki svo slæmt, Mér finnst stílinn þinn andskoti skemmtilegur þetta er alveg eitthvað til að vinna með áfram.. Eina sem ég tók eftir sem ég var ekki alveg að meta, Er að þetta er mjög hröð saga, sem er alveg skiljanlegt miðað við svona lítinn texta, en kannski ekki alveg að henta þessum söguþræði að vera svona hraður, væri held ég skemmtilegra að fara í meiri smáatriði…