Ég var aðeins að velta fyrir mér um enska landsliðið og hverjir mundu verða valdi á HM 2006 í Þýskalandi. Svona held ég að það verði: Markmenn: Mér finnst P. Robinson eigi að vera í markinu. Og ef ég ætti að velja varamarkmann, þá mundi ég velja D. James Varnarmenn: Í hægri bakverði finnst mér að G. Neville ætti að vera og A. Cole í hægri. Og svo eru stöðurnar sem er mikið talað um. Miðverðirnir, Ég mundi velja, John Terry og Rio Ferdinand. Carragher kannski en mér finnst S. Campbell ekki...