Já, ég ætla gera lista yfir þá markmenn sem mér finnast bestir: 1. Peter Chech - Finnst hann frábær markmaður. Er búinn að fá fæst mörk á sig í Ensku Úrvarldeildinni, með Chelsea. 2. Gianluigi Buffon - Þessi markmaður hefur verið einn sá besti í nokkur ár. Með þvílíka reynslu. Hann spilar með Juventus eins og er. 3. Edwin van der Sar - Þessi snillingur byrjaði með Ajax, og Fór þaðan til Juventus. Og gerði góða hluti þar. Síðan fór hann til Fulham. Síðan var hann keyptur til Manchester United...