Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vorkipork
vorkipork Notandi síðan fyrir 21 árum, 9 mánuðum 32 ára karlmaður
3.802 stig
Reggies..

Hvor er frægari? (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Em 2008 (16 álit)

í Stórmót fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eins og flestir virta þá náði Ísland ekki að komast á HM 2006 í Þýskalandi. Þeir töpuðu öllum leikjunum nema náðu að vinna Möltu og gerðu jafntafli við þá úti. En ég var bara velta því fyrir mér hvort Ísland ætti eitthvern séns. Mótið verður haldið í Austurríki og Sviss. En riðillinn sem Íslendingar eru í lítur svona út. Svíðjóð Danmörk Spánn Ísland N-Írland Lichtenstein Lettland Lettland - ég er held að við getum báða leikina, Þeir komust á Em 2004 og lentu í 4. sæti í riðlinum með 1 stig....

Hvað áttu mörg dýr? (0 álit)

í Gæludýr fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Æfir þú fótbolta? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Hvaða frí finnst þér best? (fyrir utan sumarfrí) (0 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Skúffukaka (1 álit)

í Matargerð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sú besta 500 gr púðursykur 500 gr hveiti 250 gr smjörlíki(brætt) 2 egg 3 msk kakó 3 dl mjólk 2 tsk lyftiduft KREM 2 bollar flórsykur 2 msk kakó 1/2 bolli smjörlíki kaffi(1 msk ca) 1 egg. Þurrefnin eru sett saman í skál og síðan allt hitt. Þessu er hrært saman í smá stund. Sett í ofnskúffu og bakað á 200° í ca 15-20 mín. KREM Öllu blandað saman og sett yfir kökuna þegar hún er kólnuð, og síðan er stráð yfir kókosmjöli.

2. sæti (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvaða lið endar í öðru sæti??…Ég hef mikla trú á að það verði mínir menn (Man. Utd) en Liverpool eru að setja mikla pressu á okkur. en hvað haldið þið? Það fer eftir því hvernig leikurinn fari á morgun Chlesa-Liverool. En ég vona samt að Liverpool vinni þetta og Man. Utd nái að minnka forskotið á Cheslea. Eins og Ferguson segir. Ef frábært félag eins og Man. Utd getur mist niður 12 stiga forskot þá getur frábært félag eins og Chelsea gert það. En hvað haldiði, hverjir munu enda í öðru sæti?

5 bestu framherjar á HM 2006 (55 álit)

í Stórmót fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jæja, þá ætla ég að segja hvaða framherjar verða í eldlínunni á HM 2006. 1. Wayne Rooney - Hann stóð sig frábærlega á EM 2004. Og skoraði 5 mörk á mótinu að ég held. En meiddist í Leik gegn Portúgölum, hann hefur verið að spila vel með Man. Utd og ég held að hann gæti jafnvel fært Englendingum bikarinn. 2. Thierry Henry - Þessi frábæri framherji hefur verið einn sá besti í heimi í mörg ár. Hann og Trezeguet líklega verða væntanlega í framlínunni hjá frökkum. En það er aldrei að vita hvort...

Hver er besta plata The Beatles? (0 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Svekkt/ur með EM? (0 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Vinnur FH aftur? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Hvort áttu þunna eða þykka PS2? (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum

American dad eða Family Guy? (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Danmörk-Rússland (2 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvernig fór Danmörk Rússland?

Sorvivor garuinn (2 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
jaaá..

Hvernig finnst þér lagið með Silvíu Nótt? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 19 árum, 2 mánuðum

Jim Morrison (7 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Söngvari The Doors…

Stjórar Manchester United frá upphafi. (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Tímans rás hafa margir hlutir í framkvæmdastjóra stöðu knattspyrnufélaga breyst mikið svo ekki sé meira sagt. Frá dögum Ernest Mangnall þegar stjórar knattspyrnuliða voru jafnvel ritarar félaganna í leiðinni og allt til daga sir Matt Busby sem var allt í öllu hjá félaginu hefur mikið breyst í starfi framkvæmdastjóra knattspyrnuliða. Sir Matt Busby var fyrsti stóri stjórinn hjá United, frumkvöðull sem byggði upp tvö af bestu liðum sem Manchester United hefur átt, hann vann meðal annars...

5 Bestu Markmenn á HM 2006 (57 álit)

í Stórmót fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, ég ætla gera lista yfir þá markmenn sem mér finnast bestir: 1. Peter Chech - Finnst hann frábær markmaður. Er búinn að fá fæst mörk á sig í Ensku Úrvarldeildinni, með Chelsea. 2. Gianluigi Buffon - Þessi markmaður hefur verið einn sá besti í nokkur ár. Með þvílíka reynslu. Hann spilar með Juventus eins og er. 3. Edwin van der Sar - Þessi snillingur byrjaði með Ajax, og Fór þaðan til Juventus. Og gerði góða hluti þar. Síðan fór hann til Fulham. Síðan var hann keyptur til Manchester United...

Tekur þú oft til í herberginu þínu? (0 álit)

í Heimilið fyrir 19 árum, 2 mánuðum

3 bestu fótboltamenn í heimi (11 álit)

í Stórmót fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ronaldinho, Lampard og Eto
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok