Ég er bara að tala um mollið. Þrír heilir dagar fóru í Mall of America. Svo notaði ég hina tvo dagana í Albertsville Outlettið og Target, Wal-mart og einhverjar litlar búðir eins og Dollar Tree. Hún sagðist hafa náð að fara í allar búðirnar í Mall of America á tvemur dögum. Svo bætti hún við að hún hefði kannski sleppt 10-15 búðum.. Þetta var nú kannski ekkert mikilvægt en ég ætlaði bara leiðrétta þetta.