Latibæ leikritið? Um daginn var ég einmitt að gramsa í spólunum okkar og fann Latabæ original þarna… horfði á það og bara ooo vá! Vá hvað ég hata samt nýja Latibæ! (sorrí ef það er það sem þú horfðir á í dag) En ég elska svona gamlar myndir frá því ég var lítil, sérstaklega teiknimyndir. Pocahontas, Lion King, Brave Little Toaster, Hringjarinn frá Notre Dame og vá you name it! Og svona non-teiknimyndir eins og Free Willy, E.T. og Back to the Future og Jack!! Og þetta er að verða einhver...