Góðan dag áhugasami nemandi, ég ætla að kenna þér grunninn í Visual BASIC .NET (það eru sumir kóðaranir öðruvísi en í fyrri útgáfum af Visual Basic) 1. Grunnkóðinn fyrir Windows Form (Windows Application) er eftirfarandi: Public Class Form1 Inherits System.Windows.Forms.Form #Region “ Windows Form Designer generated code ” Public Sub New() MyBase.New() ‘This call is required by the Windows Form Designer. InitializeComponent() ’Add any initialization after the InitializeComponent() call End...