Já, akkúrat! Popp í gamla daga var miklu betra en popp núna! Bítlarnir eru ekkert smá góðir! Og Queen, sem er reyndar meira rokk en popp, þeir eru geðveikir! Og núna er einhver léleg hljómsveit búin að covera eitt uppáhalds lagið mitt með þeim, og búin að gera það ömurlegt og eyðileggja lagið fyrir mér :| Ég fílaði FM957 einu sinni en ekki lengur, það eru svo mörg ömurleg lög alveg hreint á þessari stöð! Ég hlustaði á hana um daginn með vini mínum, og það kom svona 1 gott lag á hálftíma!