Kannast við þetta =/ Ég get ekki geymt neitt í ísskápnum sem ég ætla að borða þegar ég kem heim, þá eru pabbi eða bróðir minn (þegar hann er í landi) búnir að éta það =/ Það hefur líka oft gerst að ég ætli að eiga e-ð drasl, að þá er mamma bara búin að æða inn í mitt herbergi og henda því:O Vesenið á þessum skyldmennum alltaf hreint!