Ég þoli ekki þessa undankeppni!! afhverju er þetta ekki allt haft bara á einu kvöldi… ekki tveimur!! þessir tyrkir sem föttuðu uppá þessu!! Og undankeppnin er á fimmtudegi!! miðri viku… mér líst ekkert á þetta… (eins og tímon sagði það!) Eina góða við þessa undankeppni er að við getum keppt… við lentum svo neðarlega í fyrra að við hefðum dottið út núna!! en það er ekkert annað gott við þessa undankeppni!!