Ég er sammála eiginlega öllu þarna:P een.. “Það er ekki eins og þeir séu að angra mann eitthvað, þeir fara ekki að tala við þig, vita alveg að þú skiljir þá ekki!” Þetta er ekki alveg satt.. Á föstudaginn sat ég útí sjoppu, og kemur þá ekki einhver útlendingur og fer að tala við mig, hann kunni sko EKKI NEITT í íslensku og talaði verulega lélega ensku. Eeen, þessi kall (hann var sko örugglega 35-40) byrjar bara að tala við mig alveg á fullu og ég skildi varla hvað hann var að segja nema hann...