Ég þoldi hana ekki, Fiona [held hún heiti það, konan sem leikur Jennu] sem er reyndar komin aftur núna er miklu betri leikkona heldur en þessi sem var að leysa af!! Ég var byrjuð að þola ekki Jennu meira með þessari leiðinlegu leikkonu sem var en sem betur fer kom Fiona aftur! =]