Afþví ég fór ekki frá Lily2 fyrr en einhverntímann um sjöleytið, og þá fór ég aðeins í heimsókn til bróður míns og fjölskyldu hans, svo fór ég í samkaup aðeins að versla mér blátt doritos og svoleiðis, svo fór ég heim og horfði á leiðarljós, svo fór ég að borða, svo fór ég að hlusta á Green Day, hringdi í hinn bróður minn og eftir allt það komst ég loksins á netið að bjarga deginum fyrir þig! =D